mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Akureyrarmeistaramót Léttis

Óðinn Örn Jóhannsson
9. maí 2019 kl. 08:08

léttir

Ætla að byrja á að bjóða uppá alla flokka með fyrirvara um skráningar.

Akureyrarmeistaramót Léttis verður haldið  maí 25-26. maí á Hlíðarholtsvelli, Akureyri

Við ætlum að byrja á að bjóða uppá alla flokka með fyrirvara um skráningar. Ef skráning er dræm í einhverja grein verður aðeins riðin forkeppni eða hún felld niður.

F1 Fimmgangur – 1. flokkur

F2 Fimmgangur - 2. flokkur

V1 Fjórgangur – 1. flokkur – 2. flokkur – ungmennaflokkur- unglingaflokkur- barnaflokkur

T1 Tölt  - 1. flokkur  – ungmennaflokkur- unglingaflokkur- barnaflokkur 

T2 Tölt – opinn flokkur

T3 Tölt – 2.flokkur

T7 Tölt – opinn flokkur

PP2 gæðingaskeið – opinn flokkur

100 m flugskeið  - opinn flokkur

Skráning er á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add og kostar hver skráning 4000 kr. Skráningu lýkur á miðnætti 20. Maí

Upplýsingar gefur Vignir Ingþórs mótstjóri í s. 860-9313 allar afskráningar þurfa að berast á vigniri@akureyri.is  „ Grein 8.4.8 Dregið til baka úr keppni: Afskráningar úr forkeppni skulu berast a.m.k. klukkustund fyrir upphaf greinar í viðkomandi flokki, nema um augljós forföll vegna helti eða annarra óhappa sé að ræða og að minnsta kosti einni klukkustund áður en fyrstu úrslit í viðkomandi grein hefjast“

Skeiðvallanefnd Léttis.