mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Akur til afnota í Eyjafirði

12. júlí 2016 kl. 16:43

Akur frá Kagaðarhóli

Akur frá Kagaðarhóli er í sumar til afnota að Garðshorni á Þelamörk.

Akur hlaut 6 vetra gamall 8,90 fyrir hæfileika, þar af fjórar níur í Hæfileikadóm, 8,24 fyrir byggingu og 8,63 í aðaleinkun. Akur stendur efstur í hæfileikum af sýndum stóðhestum í flokki 6 vetra hesta. Akur hlaut m.a. 9 fyrir tölt, brokk, skeið, vilja og geð og fegurð í reið. Akur er undan 1. verðlauna afkvæmahestinum Arð f.Brautarholti. Í móðurættina er Akur undan 1. Verðl. Oddsdótturinni Döllu f.Ási. Skrefamikill, lofthár myndargripur með hreinar gangtegundir og fallegan lit  Verð: 75.000+vsk. Allar nánari uppl. í s.699-6116/ 899-8886