laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Áhugasöm um íslenska hestinn

2. júlí 2014 kl. 10:40

Hleð spilara...

Við gripum þrjá erlenda gesti Landsmóts á tal.

Talið er að yfir 1000 manns hafi verið á Landsmótssvæðinu þegar mest var á mánudag. Mesti hluti fólks eru aðstandendur keppenda. Þó eru margir gagngert komnir á Gaddstaðaflatir til að upplifa hátíðina á eigin skinni, ekki síst áhugasamir erlendir hestamenn. Þrátt fyrir veður og vind skemmta sér konunglega, eins og við komumst að.