föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Áhugamenn keppa í fimmgangi

17. febrúar 2015 kl. 12:43

Stóðhesturinn Álmur frá Skjálg mætir til leiks undir knapa sínum Sigurði Grétar Halldórssyni. Álmur var í 2. sæti A-flokks á Landsmóti 2011, knapi hans var Sigursteinn Sumarliðason.

Ráslisti morgundagsins í Glugga og gler deildinni.

Fimmgangskeppni áhugamannadeildar Spretts, Gluggar og gler deildarinnar, fer fram miðvikudagskvöldið 18. febrúar í Sprettshöllinni og hefst keppni kl. 19.

Meðfylgjandi er ráslisti mótsins.

 1. Leó Hauksson Bú-Álfur frá Vakurstöðum
 2. Gunnar Eyjólfsson Bassi frá Kastalabrekku
 3. Þorvarður Friðbjörnsson Þengill frá Þjóðólfshaga
 4. Bjarni Sigurðsson Blúnda frá Arakoti
 5. Rósa Valdimarsdóttir Fylkir frá Þúfu í Landeyjum
 6. Ingi Guðmundsson Elliði frá Hrísdal
 7. Sveinbjörn Bragason Straumey frá Flagbjarnarholti
 8. Óskar Pétursson Berglind frá Húsavík
 9. Stella Björg Kristinsdóttir Þórunn frá Kjalarlandi
 10. Alexander Ágústsson Óður frá Hafnarfirði
 11. Hrefna Hallgrímsdóttir Gyllir frá Þúfu í Kjós
 12. Viðar Þór Pálmason Hyllir frá Hvítárholti
 13. Jón Steinar Konráðsson Skyggnir frá Stokkseyri
 14. Gunnhildur Sveinbjarnardó Elding frá Hvoli
 15. Árni Sigfús Birgisson Sjór frá Ármóti
 16. Sigurður Helgi Ólafsson Vorboði frá Kópavogi
 17. Rakel Sigurhansdóttir María frá Marteinstungu
 18. Rúnar Bragason Sveifla frá Kambi
 19. Þórir Hannesson Þöll frá Haga
 20. Ásgerður Svava Gissurardóttir Viska frá Presthúsum II
 21. Guðmundur Jónsson Lækur frá Hraunbæ
 22. Halldóra Baldvinsdóttir Spurning frá Vakurstöðum
 23. Ragnhildur Loftsdóttir Askur frá Syðri-Reykjum
 24. Sigurður Gunnar Markússon Þytur frá Sléttu
 25. Brynja Viðarsdóttir Vera frá Laugabóli
 26. Játvarður Jökull Ingvarsson Kappi frá Dallandi
 27. Hrafnhildur Jónsdóttir Eysteinn Ísar frá Ketilsstöðum
 28. Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni
 29. Sigurbjörn J Þórmundsson Leistur frá Hemlu II
 30. Tinna Rut Jónsdóttir Gjálp frá Vöðlum
 31. Kristín Ingólfsdóttir Kjarkur frá Votmúla 2
 32. Erlendur Ari Óskarsson Bjarkey frá Blesastöðum 1A
 33. Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Harpa frá Kambi
 34. Þórunn Eggertsdóttir Vilborg frá Melkoti
 35. Höskuldur Ragnarsson Hængur frá Hellu
 36. Jóhann Ólafsson Helgi frá Neðri-Hrepp
 37. Sigurður Grétar Halldórsson Álmur frá Skjálg
 38. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Nótt frá Akurgerði
 39. Þórunn Hannesdóttir Austri frá Flagbjarnarholti
 40. Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum
 41. Rut Skúladóttir Ormur frá Framnesi
 42. Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólkoti