fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Áhugamannamót Íslands

7. ágúst 2016 kl. 12:30

Hér eru B-úrslit í T3

Niðurstöður úr b úrslitum

Í dag líkur áhugamannamóti Íslands þegar riðin verða úrslit. B úrslitum er lokið en hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar úr úrslitum.

Fjórgangur V2 – HESTHEIMAR
B úrslit Opinn flokkur – 2. flokkur –

Mót: IS2016GEY137 – Áhugamannamót Íslands Dags.:
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur
Sæti Keppandi
1 Lisa Lambertsen / Hreyfing frá Tjaldhólum 6,60
2 Ingibjörg Guðmundsdóttir / Garri frá Strandarhjáleigu 6,33
3 Ruth Övrebö Vidvei / Dögg frá Mosfellsbæ 6,13
4 Arnhildur Halldórsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi 6,13
5 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Óskar Þór frá Hvítárholti 6,13

Tölt T7 – ÚTFARASTOFA ÍSLANDS
B úrslit Opinn flokkur – 2. flokkur –

Mót: IS2016GEY137 – Áhugamannamót Íslands Dags.:
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur
Sæti Keppandi
1 Katrín Stefánsdóttir / Háfeti frá Litlu-Sandvík 6,50
2 Pia Rumpf / Nótt frá Syðri-Úlfsstöðum 5,42
3 Marie-Josefine Neumann / Þokkadís frá Akureyri 5,33
4 Elísabet Sveinsdóttir / Prins frá Árbakka 5,25

Fimmgangur F2 – AUSTURKOT
B úrslit Opinn flokkur – 2. flokkur –

Mót: IS2016GEY137 – Áhugamannamót Íslands Dags.:
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur
Sæti Keppandi
1 Gunnar Tryggvason / Fífa frá Brimilsvöllum 5,98
2 Erla Katrín Jónsdóttir / Flipi frá Litlu-Sandvík 5,81
3 Rósa Valdimarsdóttir / Laufey frá Seljabrekku 5,79
4 Oddný Lára Guðnadóttir / Klöpp frá Tóftum 5,52
5 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Gyðja frá Læk 0,00

Tölt T3 – FLAGBJARNAHOLT
B úrslit Opinn flokkur – 2. flokkur –

Mót: IS2016GEY137 – Áhugamannamót Íslands Dags.:
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur
Sæti Keppandi
1 Hrönn Ásmundsdóttir / Birta Sól frá Melabergi 6,67
2 Árni Sigfús Birgisson / Veigar frá Sauðholti 2 6,22
3 Gunnar Már Þórðarson / Njála frá Kjarnholtum I 6,17
4 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Óskar Þór frá Hvítárholti 6,17
5 Sverrir Einarsson / Kraftur frá Votmúla 2 6,11