miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Áherslurnar gamaldags

9. september 2013 kl. 15:59

Hleð spilara...

Anton Páll - Málþing fagráðs

Anton Páll Níelsson hefur um árabil verið í framvarðasveit í Íslandshestaheiminum, sem knapi, kennari og nú síðast þjálfari sænska landsliðsins á HM2013.

Hann hefur verið óhræddur við að mynda sér skoðanir sem stundum eru utan þess ramma sem algengar eru, en það er jú þannig sem ramminn er brotin upp og fram koma hugmyndir sem færa okkur fram.

Hér eru stiklur úr því sem hann lagði fram á málþinginu á Hvanneyri.