mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Agnes Hekla efst

28. júlí 2012 kl. 13:11

Agnes og Gammur

Agnes Hekla efst

Forkeppni í slaktaumatölti ungmenna er lokið en efst er Agnes Hekla Árnadóttir á honum Gamm frá Skíðbakka með einkunnina 7,07. Næst er slaktaumtölt unglinga

Niðurstöður úr forkeppni:
 
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Agnes Hekla Árnadóttir   Gammur frá Skíðbakka III Jarpur/rauð- einlitt   Fákur 7,07 
2 Oddur Ólafsson   Lyfting frá Þykkvabæ I Brúnn/dökk/sv. einlitt   Ljúfur 6,90 
3 Sara Rut Heimisdóttir   Gáta frá Álfhólum Rauður/milli-skjótt Adam 6,87 
4 Edda Rún Guðmundsdóttir   Þulur frá Hólum Jarpur/rauð- einlitt   Fákur 6,80 
5-6 Gylfi Björgvin Guðmundsson   Eldur frá Þórunúpi Rauður/dökk/dr. einlitt   Geysir 6,53 
5-6 Andri Ingason   Máttur frá Austurkoti Rauður/milli- tvístjörnótt   Andvari 6,53 
7 Erla Katrín Jónsdóttir   Dropi frá Selfossi Rauður/milli- stjörnótt   Fákur 6,40 
8 Jón Óskar Jóhannesson   Svipall frá Torfastöðum Bleikur/álóttur einlitt   Logi 6,17 
9 Arnar Bjarki Sigurðarson   Arnar frá Blesastöðum 2A Brúnn/mó- einlitt   Sleipnir 6,07 
10 Rúna Helgadóttir   Yrma frá Skriðu Brúnn/dökk/sv. einlitt   Fákur 5,57