laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Agnar Snorri leiðir

21. febrúar 2014 kl. 15:13

Agnar Snorri og Anne Stine í upphitun

Fimmgangur byrjaður

Forkeppni í fimmgangi er byrjuð og sem stendur er Agnar Snorri Stefánsson á Baldri vom Hrafnsholt efstur með 6,63 í einkunn. Hann tók þar með efsta sætið af spúsu sinni, Anne Stine Haugen, sem hafði leitt um þó nokkurn tíma.

Bæði eru þau á fyrstu verðlauna graðhestum.  Baldur er undan Starra frá Hvítanesi en Rómur sem Anne Stine var á er Ófeigssonur. 

Niðurstöður eins og er:

PLAC.#RYTTER / HESTTOT

01:105Agnar Snorri Stefánsson - Baldur vom Hrafnsholt 6,63  
UDTA 6,6 - 6,6 - 6,7 

02:026Anne Stine Haugen - Rómur frá Búðardal 6,03  
UDTA 6,2 - 6,0 - 5,9 

03:039Kristjan Magnusson - Hrekkur från Hålåsen 5,97  
UDTA 5,9 - 5,9 - 6,1 

04:030Nils-Christian Larsen - Frakkur fra Langholti 5,90  
UDTA 5,6 - 6,1 - 6,0 

05:132Sys Pilegård - Muni von Hrafnsholt 5,80