laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ágæt þátttaka

3. febrúar 2014 kl. 20:55

Anna Kristín Friðriksdóttir og Glaður frá Grund

Niðurstöður frá Ísmóti Hrings

Um helgina fór Ísmóts Hrings fram á góðum ís á keppnisvelli félagsins við Hringsholt. Ágæt þátttaka var í mótinu, 23 keppendur í tölti og 5 í skeiði. Úrslit urðu sem hér segir: 

 100m skeið  

1Svavar Örn HreiðarssonJóhannes Kjarval frá Hala8,4
2Stefán Birgir StefánssonSigurdís frá Árgerði8,64
3Sveinbjörn HjörleifssonJódís frá Dalvík8,86
4Anna Kristín FriðriksdóttirSvarti-Svanur frá Grund9,60
5Hjörleifur SveinbjarnarsonNáttar frá Dalvík11,20

Tölt - Opinn flokkur 

Anna Kristín FriðriksdóttirGlaður frá Grund 6,7
Helena   KetilsdóttirÍsak frá Búlandi 6,0
Bergþóra   SigtryggsdóttirLóa Frá Bakka 6,0
Stefán Birgir   StefánssonSkerpla frá Brekku 5,8
Bergþóra   SigtryggsdóttirBjört frá   Syðra-Garðshorni 5,3
Brynhildur   Heiða JónsdóttirDáðadrengur frá   Álfhólum 5,3
Ellen Ýr   GunnlaugsdóttirGeisli frá Úlfsstöðum 5,2
Camilla HøjÖrn frá   Útnyrðingsstöðum 5,2
Ríkarður G.   HafdalÞrenning frá Glæsibæ   2 5,1
Sævaldur   GunnarssonDalvík frá Hálsi 5,0
Svavar Örn   HreiðarssonRuslana frá Grund 2 5,0
Guðrún Rut   HreiðarsdóttirBergsteinn frá   Akureyri 5
Hjörleifur   SveinbjarnarsonDalvíkingur frá   Dalvík 4,8
Guðrún Rut   HreiðarsdóttirSnær frá Dæli 4,7
Hjörleifur   SveinbjarnarsonGíga frá Hrafnsstöðum 4,7
Guðmundur   EinarssonÞögn frá Hvammi 4,5
Rúnar J.   GunnarssonAría frá Dalvík 4,5
Tonhild S   TveitenHrókur frá Jarðbrú 4,5
Vigdís Anna   SigurðardóttirSvalur frá Marbæli 4,3
Elín María   JónsdóttirBjörk frá Árhóli 4,2
Guðrún Rut   HreiðarsdóttirSigurrós frá Krossum 3,8
Sveinbjörn   HjörleifssonGosi frá   Hæringsstöðum 3,7
Sveinbjörn   HjörleifssonDrift frá Dalvík 3,0