mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aftur úr leik

1. júlí 2014 kl. 10:39

Því miður mistókst skeiðsprettur Kiljans frá Steinnesi í forkeppni A-flokks gæðinga.

Skeiðsprettur Kiljans frá Steinnesi misfórst.

Það virðist sem óhöppin elti Kiljan frá Steinnesi þegar kemur að forkeppni á Landsmóti. Líkt og í Reykjavík 2012 þá misfórst skeiðspretturinn hjá honum en knapi hans í þetta skiptið var Hans Þór Hilmarsson. Þeir félagar hlutu einkunina 8,01 og það er því ljóst að þeir komast ekki milliriðla.