föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Afreksmaðurinn Einar

12. janúar 2015 kl. 10:17

Einar Öder með besta vininum, Glóðafeyki frá Halakoti.

Einar Öder sendir hestamönnum kveðju.

"Stjórn Landssambands hestamannafélaga óskar Einari Öder Magnússyni til hamingju með viðurkenninguna.  Það sem skapar afreksmann eins og Einar, sem einnig nýtur virðingar sem persóna, er næmni, auðmýkt og sýn á verkefni hestamennskunnar og vilji til að miðla af jákvæðni og ástríðu."

 

Stjórn Landsambands Hestamannafélaga