fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Afmælishátíð FT í dag

19. febrúar 2011 kl. 09:09

Afmælishátíð FT í dag

Eiðfaxi minnir á 40 ára afmælishátíð FT í dag.

Dagskráin hefst kl. 10 og stendur til u.þ.b. 17:30. Sýningin er öllum opin og er miðaverð aðeins kr. 1.500 fyrir allan daginn. Frítt inn fyrir FT félaga.
Missið ekki af þessu einstaka tækifæri til að sjá fagfólk í fremstu röð leika listir sínar og fræða gesti.
Dagskránna má skoða hér.
Allir velkomnir í reiðhöllina í Víðidal í dag!