fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Afmælisbarnið hafði það

30. júní 2016 kl. 16:20

Þóra Höskuldsdóttir og Huldar frá Sámsstöðum

Niðurstöður úr b úrslitum í ungmennaflokki.

Þetta er góður afmælisdagur fyrir hana Þóru Höskuldsdóttur því rétt í þessu tryggði hún sér sæti í A úrslitum í ungmennaflokki. Þetta voru hörku úrslit en mjótt var á munum og munar einungis 0,02 á þremur efstu knöpunum. Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar

Ungmennaflokkur - B úrslit

8. Þóra Höskuldsdóttir / Hulda 8,62
9. Finnur Jóhannesson / Óðinn 8,60
10. Glódís Helgadóttir / Hektor 8,58
11. Nína María Hauksdóttir / Sproti 8,54
12. Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur 8,50
12. Birna Olivia Ödquist / Kristófer 8,50
14. Elín Árnadóttir / Blær 8,47
14. Brynjar Nói Sighvatsson / Framsýn 8,47
16. Snorri Egholm Þórsson / Sæmd 8,41