föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Afmælis og uppskeruhátið

22. október 2013 kl. 13:52

léttir

Æskulýðsráð Léttis

ppskeruhátíð æskulýðsráðs verður haldin í skeifunni föstudagskvöldið 1. nóvember næstkomandi klukkan 19:30. 
Boðið verður uppá veislukvöldverð frá Bautanum.
Veittar verða viðurkenningar.
Arnar Bjarki Sigurðarson Landsliðsknapi frá HM í Berlín verður ræðumaður kvöldsins og verður hann einnig með sýnikennslu og hefst hún kl. 19:30.
Snyrtilegur klæðnaður er æskilegur.
Foreldrar eru hvattir til þess að mæta með börnunum og unglingunum.
Frítt er á hátíðina fyrir börn og unglinga en fullorðnir greiða 1,000 kr.
Þeir sem ætla að taka þátt í þessu skemmtilega kvöldi eru beðnir um að skrá sig og foreldra sína (ef þeir mæta) á netfangið bjorgvin-02@hotmail.com fyrir mánudaginn 28. október. Athugið að mjög mikilvægt er að skrá sig.