sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aflýst vegna veðurs

27. ágúst 2013 kl. 10:19

Vetrarhörkur

Vond spá fyrir helgina á norðurlandi.

Vegna mjög slæmrar veðurspár aflýsum við sýningu Léttismanna á flötinni við Samkomuhúsið á Akureyrarvöku sem og heimsókninni á Dvalarheimilin Hlíð og Lögmannshlíð.

Fundinum sem halda átti í kvöld vegna sýningarinnar er einnig aflýst.

Undirbúningsnefndin.