þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Afkvæmi Nóa ofarlega

16. janúar 2014 kl. 13:39

13 hestar og 5 hryssur skráð.

Folaldasýninga Hrossaræktarfélags Svarfd og nágr fór fram þann 29.12 sl. Skráðir voru 13 hestar og 5 hryssur. 

Úrslit - Hestar 

1.     Áfangi frá Hrafnsstöðum, rauðst.

 m Stella frá Hrafnsstöðum
 f Nói frá Hrafnsstöðum
 rækt Og eig Zophonías Jónmundsson      

2.      Svarti-Pétur, brúnn

m. Lokkadís frá Eyri
f. Gígjar frá Auðholtshjáleigu
Rækt og eig  Hofsbúið 

3.     Hrappur frá Dalvík, brúnn

m. Hrafndís frá Dalvík
f. Nói frá Hrafnsstöðum
Rækt og eig Sveinbjörn Hjörleifsson

Úrslit - Hryssur 

1.     Gletta frá Grund, bleikskjótt

m Sýn frá Laugarsteini
f Glitnir frá Eikarbrekku
rækt og eig Anna K. Friðriksdóttir

2.     Sylja frá Jarðbrú, bleikálótt

m Næla frá Hóli v/Dalvík
f Trimbill frá Stóra-Ási
rækt og eig Þorsteinn H Stefáns og Þröstur Karls.

3.     Von frá Grund, jarpst.

m Ölun frá Grund
f Gígjar frá Auðholtshjáleigu
rækt og eig Friðrik Þórarinsson