fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Afbrigði af íslenska hestinum" sagði Gunnar Arnarson -

18. janúar 2010 kl. 08:14

"Afbrigði af íslenska hestinum" sagði Gunnar Arnarson -

Hinn mikli kynbótagripur Orri frá Þúfu sigraði B-flokk gæðinga á Landsmótinu árið 1994 á Hellu. Það var einn stærsti hrossaútflytjandi og ræktandi dagsins í dag, Gunnar Arnarson í Auðsholtshjáleigu, sem sýndi Orra á þessu landsmóti. Það er ekki oft sem við fáum að sjá Orra í reið, enda kappinn að verða 24 vetra á þessu ári.

Í viðtali við Gunnar eftir sigurinn segir hann að Orri sé afbrigði af íslenska hestinum og eigi engan sinn líka.

Smellið á myndbandið hér fyrir neðan til að sjá goðsögnina í myndbandi frá Hófapressan.is