miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Af Snældu-Blesa

20. janúar 2012 kl. 16:15

Af Snældu-Blesa

Væntumþykja og virðing fyrir íslenska hestinum á sér engin takmörk eins og Magni Kjartansson í Árgerði í Eyjafirði sýndi og sannaði þegar stóðhestur hans, Snældu-Blesi frá Árgerði, fótbrotnaði illa haustið 1984.

Hér til hliðar á síðunni er nú hægt að nálgast hugljúfa sögu sem lætur engan hestaunnanda ósnortinn.