fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Af smalakúnstum á Hólum

12. mars 2010 kl. 11:52

Af smalakúnstum á Hólum

Hið svokallaða smalapróf fór fram þann 4. mars sl. í Þráarhöll. Nemendur á 1.ári hestafræðideildar og nemendur á 3.ári í BS - hestafræði þreyttu prófið. Prófið byggist á því að leysa ýmsar þrautir á hesti og reynir mikið á leiðtogahlutverk knapans. Nemendur á 1.ári þjálfa sinn eigin hest í þessi verkefni. Mögnuð tilþrif sáust hjá nemendum og er ljóst að um frambærilega smala er að ræða!

 

www.holar.is - Vigdís