mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ævintýraverur og furðufuglar á Grímutölti Fáks

13. febrúar 2011 kl. 22:38

Ævintýraverur og furðufuglar á Grímutölti Fáks

Gríslingur, Lísa í Undralandi, læknir, mörgæs, indíáni, nunna og Eyjólfur (eða var það Magnús?) voru meðal þeirra sem stigu á stokk í Grímutölti Fáks sem fram fór í dag í reiðhöllinni í Víðidal. Keppt var í flokkum minna og meira keppnivanari knapa og var mikil glaðværð meðal knapa eins og sést á þessum myndum sem Ingibjörg Kolbrún Lybæk Guðmundsdóttir tók í dag.