laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ævintýraheimur á Ingólfshvoli

29. janúar 2014 kl. 14:25

Hleð spilara...

Guðmar Þór með mörg járn í eldinum.

Guðmar Þór Pétursson hefur haft í mörgu að snúast síðan hann flutti heim frá Ameríku. Auk þess að vera staðarhaldari á Ingólfshvoli og aðstoðarframkvæmdarstjóri Fákasels er hann mættur á keppnisbrautina og ætlar að láta til sín taka í Meistaradeildinni í vetur.

Við tókum tal á Guðmari Þór og kíktum á æfingu sýningarinnar The Legends of Sleipnir.