sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ætlar þú í úrtöku fyrir HM?

7. júní 2015 kl. 19:33

Landslið Íslands í hestaíþróttum á Heimsmeistaramótin í Berlín 2013.

Skráning á Opna íþróttamót Spretts og úrtökuna fyrir HM lýkur í kvöld.

Minnum á að skráning á mótið lýkur á miðnætti.

Skráning er á sportfengur.com og stendur til miðnættis 7 júni.

Vinsamlegast athugið að þeir sem eru að skrá sig í úrtökuna þurfa að velja viðburðinn „Úrtaka fyrir HM“
Þeir sem skrá sig á Íþróttamótið skrá sig undir viðburðinn „Opið Íþróttamót Spretts“

Karen netfangið kas49@hi.is eða á Huldu á netfangið huldafinns07@gmail.com