föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Ætlaði að vinna"

gisli@eidfaxi.is
12. ágúst 2017 kl. 09:15

Hleð spilara...

Konráð sáttur við silfur ungmenna í 250m skeiði, en ætlaði að vinna.

Konráð Valur var sáttur við silfrið í 250m metra skeiðinu en hann sagði samt að markmiðið hafi verið að fá þrjú gull á mótinu.

Eftir að hafa unnið gæðingaskeið ungmenna og ekki náðist að vinna 250 metranna stefnir hann á að vinna 100m skeiðið á morgun.