laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Ætla mér heim með tvö gull“

10. ágúst 2019 kl. 09:00

Guðmundur var kátur að verðlaunaafhendingu lokinni í 250 metra skeiði

Viðtal við Guðmund Björgvinsson

 

Guðmundur Björgvinsson er heimsmeistari í 250 metra skeið á Glúmi frá Þóroddsstöðum. Þeirra tími er 21,80 sekúndur.

Guðmundur og Glúmur eru einnig skráðir til leiks í 100 metra skeiði sem fer fram á morgun. Þar hafa þeir náð frábærum árangri og stendur íslandsmet þeirra síðan árið 2017. Tíminn 7,08 sekúndur.

Eiðfaxi ræddi við Guðmund að verðlaundaafhendingu lokinni í 250 metra skeiði.

Viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/1srX2VH8C_I