fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Ætla að verða atvinnukona í hestum"

7. júlí 2019 kl. 17:56

Elva Rún Jónsdóttir í viðtali ef

Elva Rún Jónsdóttir sigraði í tölti barna hér á Íslandsmótinu. Hún sat á Straumi frá Hofsstöðum en það er gaman að segja frá því að hann er ræktaður af foreldrum Elvu.

Elva er staðráðinn í því að verða atvinnu hestakona þegar hún verður stór.

Blaðamaður Eiðfaxa tók hana tali eftir úrslit og viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðin hér fyrir neðan.

https://youtu.be/Owfe7MB8aqk