þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Æskulýðsmót

18. júlí 2013 kl. 10:44

Á MELGERÐISMELUM 26. – 28. JÚLÍ N.K.

Haldið verður æskulýðsmót á Melgerðismelum 26. - 28. júlí n.k. Fyrir alla hestakrakka sem geta dröslað foreldrum sínum með í útilegu :o)

Dagskrá:

Föstudagurinn 26. júlí        

kl. 20:00    RATLEIKUR (hópavinna)
-       mæting við hesthúsin
-       aldrei að vita hvað vex á trjánum...

Laugardagurinn 27. júlí     

kl. 11:00    ÞRAUTABRAUT (einstaklingar)
-       á ytri velli neðan við Funaborg

kl. 14:00   REIÐTÚR upp í Borgarrétt
-       taka ábyrgðarmann með sér

kl. 20:00   GRILL og LEIKIR í Funaborg
-       hamborgarar í boði fyrir krakkana
-       seldir á vægu verði til fullorðinna

Sunnudagurinn 28. júlí

kl. 11:00   ÖÐRUVÍSI KEPPNI (hópavinna)
-       hópurinn skiptir með sér verkum um hver tekur stökkið, brokkið ...o.s.frv.

kl. 14:00    VERÐLAUNAAFHENDING  

Engin skráningargjöld - frí tjaldstæði - fríir hagar fyrir hrossin - nesti í boði í reiðtúrnum 

 

Þátttökuskráning í síðasta lagi miðvikudaginn 24. júlí hjá Sigríði í Hólsgerði (S.857-5457/463-1551/holsgerdi@simnet.is)