miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Æskulýðsmót Spretts

28. apríl 2014 kl. 13:00

Æskulýðsmót árið 2013. Barnaflokkur

Keppt á hringvelli í formi gæðingakeppni

Æskulýðsmót Spretts verður að venju haldið 1.maí. Keppnin hefst kl 11:00

Börn, unglingar og ungmenni keppa á hringvelli í formi gæðingakeppni.

Forkeppni gildir, engin úrslit riðin. 
Verðlaunaafhending verður í hverjum flokki. 
Boðið verður uppá veitingar í veislusal Spretts að mótinu loknu.
Skráning fer fram á asrunola@gmail.com
Skráningarfrestur er 30. apríl til kl 18:00
Við skráningu þarf að koma fram fullt nafn knapa, aldur og jú flokkur sem og aldur, litur og uppruni hests. 
Engin skráningargjöld og leyfilegt er að hver knapi skrái fleiri en einn hest til keppni.
Hvetjum sem flesta unga Sprettara til að taka þátt.