mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ÆSKULÝÐSDAGAR

odinn@eidfaxi.is
24. júlí 2013 kl. 11:50

Merki Funa í Eyjafirði

Á Melgerðismelum 26. – 28. JÚLÍ.

Fyrir alla hestakrakka sem geta dröslað foreldrum sínum með í útilegu :o)

 

Ratleikur á föstudagskvöldinu -

þrautabraut, reiðtúr, grill og leikir á laugardeginum -

öðruvísi keppni á sunnudeginum.

 

Síðasti skráningardagur í dag – miðvikudaginn 24. júlí – Sigríður í Hólsgerði tekur við skráningu í síma 857-5457 eða um netfangið holsgerdi@simnet.is.