miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Æskan og Hesturinn- FRESTAÐ

30. apríl 2010 kl. 09:32

Æskan og Hesturinn- FRESTAÐ

Vegna hóstapestar í hrossum sem nú gengur yfir, verðum við að fresta sýningunni Æskan og Hesturinn sem halda átti laugardaginn 1. maí n.k. í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki, um óákveðinn tíma.

Stjórn Æskan og Hesturinn