laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Æskan og hesturinn á laugardaginn

1. maí 2012 kl. 15:36

Æskan og hesturinn á laugardaginn

 

Stórsýningin Æskan og hesturinn verður haldin í Top Reiter höllinni á Akureyri laugardaginn 5. maí nk. og hefst hún kl. 14.
 
Þar munu ungir knapar á Norðurlandi leika listir sínar á hestum.
 
Frítt er á sýninguna og allir hjartanlega velkomnir.