laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Æskan & hesturinn í beinni á Sporttv.is

13. mars 2010 kl. 12:05

Æskan & hesturinn í beinni á Sporttv.is

Fjölskyldusýningin Æskan & hesturinn er í dag í Reiðhöllinni í Víðidal. Fyrri sýningin er kl. 13 og sú seinni kl. 16. Fyrri sýninguna verður hægt að sjá í beinni á www.sporttv.is.

Stórskemmtileg skemmtiatriði verða í boði. Hestakrakkar á aldrinum 3-20 ára, Ingó veðurguð, Íþróttaálfurinn og dansatriði frá Dansskóla Birnu Björns.

FRÍTT INN!!