laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Æfingatímar fyrir Landsmót - uppfært

22. júní 2011 kl. 09:48

Æfingatímar fyrir Landsmót - uppfært

Æfingatímum hestamannafélaganna á keppnisvellinum á Vindheimamelum hefur nú verið úthlutað. Þau félög sem hafa þrjá fulltrúa eða fleiri fá aukaæfingatíma á fimmtudeginum 23. júní.

Knöpum er heimilt að nota völlinn þegar hann er laus ef félag með úthlutaðan æfingatíma nýtir sér ekki sinn tíma, þau ganga hinsvegar ávallt fyrir. Starfsfólk Landsmóts biður knapa, þjálfara og foreldra um að sýna tillitssemi á æfingatímum.
 
Æfingatímanna má nálgast hér.