mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðventuveisla Harðar

16. nóvember 2013 kl. 14:00

Aðventan á næsta leyti Mynd: Vísir.is

Forsala til 25.nóvember

Laugardaginn 30.nóv kl 20:00
Húsið opnar kl 19:00 með fordrykk.

Matseðill :
Heilgrillað Lambalæri, Hamborgarhryggur og Kalkúnn
· Ferskt salat með feta
· Léttristað grænmeti
· Rjómaosta gratín
· Brúnaðar kartöflur
· Jóla eplasalat
· Rauðkál
· mais
· Rifsberjasulta
· Hunangssinnepssósa
· Púrtvínssósa

Gylli diskó sér um fjörið fram eftir nóttu og barinn verður fullur af dásemdar drykkjum.

Pantið miða hjá Helenu sími 897 6764.
Forsala til 25.nóv - Miðaverð 5000 kr