sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðrir skeiðleikar Náttfara

Óðinn Örn Jóhannsson
5. júní 2018 kl. 22:22

Náttfari frá Ytra-Dalsgerði

Skráningu líkur kl. 12:00 á hádegi 11. Júní.

Þá er komið að öðru kvöldinu í Skeiðleikum Náttfara. Í þetta sinn verðum við á Hólum í Hjaltadal og keppt veður í 100m – 150m og 250m skeiði. Skráning er hafin á Sportfeng og er það Skagfirðingur sem heldur mótið í þetta sinn.

Skráningu líkur kl. 12:00 á hádegi 11. Júní.

Síðustu leikar voru stórkostlegri og búumst við ekki við neinu minna í þetta sinn. Við hvetjum alla sem eiga skeiðhesta að skrá sig og keppa. Eflum skeiðíþróttina með því að taka þátt og vera með.

Með bestu kveðju, stjórn Náttfara