mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Adam er á Ásmundarstöðum

5. júlí 2010 kl. 16:48

Adam er á Ásmundarstöðum

Stóðhesturinn Adam frá Ásmundarstöðum er á Suðurlandi núna og tekur á móti hryssum heima á Ásmundarstöðum í sumar. 

Adam stendur efstur afkvæmahesta með fleiri en 50 dæmd afkvæmi í kynbótamatsútreikningi til heiðursverðlauna. Adam er einstaklega geðgóður hestur og erfa afkæmi hans það ásamt hreinum gangtegundum, léttri byggingu og góðum vilja.

Upplýsingar í síma 898-5828 og á nanjons@yahoo.com