miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurbjörn ræðir hrossasölu

10. nóvember 2014 kl. 10:05

Sigurbjörn Bárðarsson sigurvegari Meistaradeildar 2014

Aðalfundur hjá Hrossaræktarfélagi Biskupstungna.

Fimmtudagskvöldið  13. nóvember mun Hrossaræktafélag Biskupstungna halda  aðalfund  félagsins kl. 20 á Café Mika Reykholti að er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Gestur fundarins er Sigurbjörn Bárðason Oddhól, hrossaræktandi og tamningarmeistari.

Dagskrá fundarins:

1.     Skýrsla stjórnar.
2.     Reikningar lagðir fram.
3.      Kosningar.
4.      Kynnt dagsskrá vetrarins.
5.     Önnur mál.
Kaffi hlé
6.     Gestur fundarins Sigurbjörn Bárðason fer  yfir stöðu mála varðandi hrossasölu, kynnir fyrir okkur hrossaræktina á Oddhól og ræðir ýmis önnur mál sem ber á góma.