mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur Meistaradeildar VÍS

8. desember 2009 kl. 11:04

Aðalfundur Meistaradeildar VÍS

Aðalfundur Meistaradeildar VÍS verður haldinn miðvikudaginn 9. desember kl. 20:00 í höfuðstöðvum VÍS, Ármúla 3. Efni fundarins er venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem lið næsta  keppnistímabils verða kynnt og farið yfir dagskrá vetrarins.


Kveðja,
Stjórn Meistaradeildar VÍS
www.meistaradeildvis.is