mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur í Funaborg

24. febrúar 2012 kl. 11:55

Aðalfundur í Funaborg

Aðalfundur Hrossaræktarfélagsins Náttfara verður haldinn í Funaborg, Melgerðismelum, föstudaginn 2. marz kl. 20:30.

 
Venjuleg aðalfundarstörf, viðurkenningar fyrir hæst dæmda kynbótahross 2011 ræktað af félagsmanni Náttfara og árangur á folalda- og ungfolasýningu 2012.
Stóðhestaumræða studd myndskeiðum frá LM-2011.
Kaffiveitingar í boði Náttfara.
Nýir félagsmenn velkomnir.
 
Stjórnin