mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Austurlands

21. apríl 2012 kl. 19:09

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Austurlands

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Austurlands verður haldinn í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði fimmtudaginn 26. apríl nk. kl. 20.30. 

 
"Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða veittar viðurkenningar fyrir hrossaræktarárangur 2011. Hittumst á málefnalegum fundi," segir í tilkynningu frá félaginu.