föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts

17. nóvember 2015 kl. 10:43

Hestamannafélagið Sprettur

Ræktunarmaður ársins verðlaunaður.

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts. Verður haldinn í Samskipahöllinni fimmtudag 19.nóv. kl 20.
Venjuleg aðalfundarstörf auk afhendingu verðlauna fyrir hæst dæmdu kynbótahross í öllum ldursflokkum auk þess verður valinn ræktunarmaður ársins.