sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur HÍDÍ

8. desember 2011 kl. 14:46

Aðalfundur HÍDÍ

Aðalfundur Hestaíþróttadómarafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 23 .janúar 2012 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.  Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf.  Boðið verður uppá á kaffi og kleinur.

 
Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn HÍDÍ