fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur Gusts

24. janúar 2011 kl. 22:28

Aðalfundur Gusts

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Gusts fimmtudaginn 27. janúar 2011 kl. 20 í reiðhöll Gusts í Glaðheimum...

Á heimasíðu Gusts, www.gustarar.is má sjá tillögur að lagabreytingum, en unnið hefur verið að því að uppfæra lög félagsins í samræmi við flutning á nýtt félagssvæði ofl. Núgildandi lög félagsins er einnig að finna á síðunni vilji menn bera saman þau lög og nýju tillögurnar.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Lagðir fram reikningar félagsins
3. Lagabreytingar
4. Kosning aðalstjórnar,varastjórnar og skoðenda
5. Kosning nefnda
6. Önnur mál er félagið varða.

Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna!