fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur GDLH

25. október 2019 kl. 13:13

Gæðingadómarar

Félagsmenn hvattir til að mæta!


Aðalfundur Gæðingadómarafélags LH fer fram í húsakynnum ÍSÍ miðvikudagskvöldið 13. Nóvember klukkan 20:00. Allir félagsmenn hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum.

Dagskrá verður með hefðbundnu sniði, líkt og lög félagsins gera ráð fyrir.

"Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa allir fullgildir gæðingadómarar sem eru skuldlausir við félagið.

Kaffiveitingar í boði.

Með kveðju,

Stjórn GDLH