miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur GDLH

8. október 2015 kl. 13:00

GDLH

Fundurinn fer fram í Harðarbóli.

Stjórn Gæðingadómarafélags LH boðar til aðalfundar félagsins í föstudaginn 23. október næstkomandi, kl. 20:00. Fundurinn fer fram í Harðarbóli, félagsheimili Harðarmanna í Mosfellsbæ.

Dagskrá verður með hefðbundnu sniði, líkt og lög félagsins gera ráð fyrir.

"Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa allir fullgildir gæðingadómarar sem eru skuldlausir við félagið.

Ef félagsmenn vilja koma skilaboðum til stjórnar, eða leggja fram tillögur eða hugmyndir fyrir fundinn, þá vinsamlegast hafið samband við stjórn félagsins á gdlh@gdlh.is."

Með kveðju,
Stjórn GDLH