mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur GDLH - tillögur að lagabreytingum

1. október 2011 kl. 11:06

Aðalfundur GDLH - tillögur að lagabreytingum

Ágætu gæðingadómarar

Aðalfundur GDLH verður haldinn föstudaginn 14. október kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal.

Efni fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf
Skýrsla stjórnar og nefnda
Reikningar félagsins
Kosningar
Lagabreytingar
Önnur mál

 

Stjórn GDLH

Tillögur að lagabreytingum.
Lesið vel og mótið ykkur skoðun.

Sæl verið þið!

Ég undirritaður vill koma með tillögu að breytingar að lögum Gæðingadómarafélag landssambands Hestamannafélaga.

Greinin verði feld inní lög félagssins þar sem það þykir passa. Greinin er svo hljóðandi: Stjórnarmanni er ó heimilt að sitja í fræðslunefnd eða öfugt.

Kv.Fjölnir Þorgeirsson

 

Saelt veri folkid

Afsakid stafeetninguna eg er i Finnlandi.

Eins og eg nefndi a fundinum ta tel eg ad vid eigum ad setja inni log felagsins timamork um hvenaer nidurstada a ad liggja fyrir ur samhaefingarnamskeidum.  Tillagan verdur tvi borin upp a naesta adalfundi felagsins fostudaginn 14. oktomber.

Tillagan er eftirfarandi

Undirritadur leggur til eftirfarandi breitingu a logum GDLH.

Vid kaflan um fraedslunefnd komi eftirfarandi vidbot:

Fraedslunefnd hafi farid yfir og gert skil a nidurstodum samhaefingarnamskeida fyrir 1. april ar hvert.

Flutningsmadur

Larus Astmar Hannesson