föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur FT

20. nóvember 2013 kl. 23:30

Félag tamningamanna

Verður 7. desember. Dagskráin liggur fyrir.

Aðalfundur Félags tamningamanna verður haldinn laugardaginn 7. desember 2013. Fundurinn verður að venju haldinn í veitingahúsinu Kænunni í Hafnarfirði og hefst kl 13.00
 
Dagskrá:
 
1. Setning.
2. Kjör fundastjóra og ritara.
3. Ávörp gesta.
4. Kjör starfsnefnda fyrir fundinn.
5. Skýrslur stjórnar og deilda.
6. Lagðir fram reikningar félagsins til samþykktar.
7. Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætun.
8. Erindi.
9. Lagðar fram tillögur, umræður og atkvæðagreiðsla.
10. Kosningar.
11. Önnur mál.
 
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í félagsstarfinu.