laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur FT

23. nóvember 2016 kl. 12:30

Félag tamningamanna

Aðalfundur FT fer fram í kvöld í Guðmundarstofu

Aðalfundur FT félags tamningamanna er í kvöld kl. 20.00 í Guðmundarstofu, Fáksheimili.

Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:

  1. Setning.
  2. Kjör fundarstjóra og ritara.
  3. Kjör starfsnefnda fyrir fundinn.
  4. Skýrsla stjórnar og deilda.
  5. Lagðir fram reikningar félagsins til samþykktar.
  6. Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun til samþykktar.
  7. Lagðar fram tillögur og mál sem borist hafa og þeim vísað til nefnda. Nefndir skila störfum, umræður og atkvæðagreiðsla.
  8. Kosningar
  9. Önnur mál
Engar tillögur/lagabreytingar bárust
Stjórn FT