miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur Félags tamningamanna

27. nóvember 2012 kl. 15:17

Aðalfundur Félags tamningamanna

Aðalfundur Félags tamningamanna verður haldinn föstudaginn 30. nóvember nk. á veitingastaðnum Kænunni, Óseyrarbraut 2 í Hafnarfirði.

 
"Fundurinn hefst kl. 16 og á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf o.fl. Í lok fundar verður boði upp á kvöldverð.  Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna!" segir í tilkynningu frá stjórn FT