sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur Félags tamningamanna

4. september 2012 kl. 11:38

Aðalfundur Félags tamningamanna

"Aðalfundur Félags tamningamanna verður haldinn 30. nóvember nk. Til stendur að tileinka daginn FT félögum og bjóða upp á fræðslu fyrir þá sama dag, sem síðan myndi enda á aðalfundi og kvöldverði. 

Nánari tímasetning, staðsetning og dagskrá kynnt síðar, en FT félagar eru beðnir um að taka daginn frá."