miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur Félags hrossabænda

12. september 2013 kl. 10:04

Kristinn Guðnason, formaður Félags hrossabænda.

15. nóvember.

Aðalfundur Félags hrossabænda hefur verið dagsettur og mun fara fram föstudaginn 15. nóvember 2013 á Hótel Sögu. Rétt til fundarsetu eiga kjörnir fulltrúar aðildarfélaga FHB.

 Fundurinn hefst kl. 10. - nánari dagskrá kynnt síðar.

Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.